„Allir elska kynlíf“ – Ragga Eiríks með nýja sjónvarpsþætti á ÍNN
Rauði sófinn er nýr sjónvarpsþáttur sem hefur göngu sína á ÍNN í kvöld. Stjórnandi þáttarins er engin önnur en ykkar einlæg – hin annars prýðilega Bleika Ragga Eiríks. Hér er örlítið viðtal sem...
View ArticleAvókadó súkkulaðimús
Þessi girnilega uppskrift kemur frá Helgu Gabríelu og birtist fyrst á vefnum hennar. Við á Bleikt erum að spá í að skella í holla og góða súkkulaðimús og gæða okkur á yfir Rauða sófanum í kvöld!...
View ArticleAð fá sér flúr í útlöndum! – Reynsla Beggu frá Los Angeles
„Ég var í miðjum klíðum að skipuleggja fjölskylduferð til Los Angeles þegar ég áttaði mig á því að þar hlyti að leynast fjöldinn allur af góðum húðflúrurum,“ segir Bergljót Björk, en hún er hægt og...
View ArticleStórkostlegt myndband frá Stephen West – Reykvískir kettir í stóru hlutverki
Prjónahönnuðurinn Stephen West, sem dvelur á landinu um þessar mundir, verður að teljast með meira skapandi Íslandsvinum sem fyrirfinnast. Hann hannar prjónaflíkur og ryður frá sér uppskriftum sem...
View ArticleSara Marti – Best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga
Sara Marti Guðmundsdóttir er leikstjóri Núnó og Júníu en hún er er einnig höfundur verksins ásamt Sigrúnu Huld Skúladóttur. Sara er best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga.
View ArticleSvöl dýr sem voru að gefa út heitustu hljómplötu ársins
Þó svo að Grammy verðlaunahátíðin hafi verið fyrir tveimur vikum síðan þá eru þessi dýr tilbúin fyrir næsta ár. Við höldum að það sé engin tilviljun, þessi dýr vissu klárlega að þau væru að stilla sér...
View ArticleKettir og Ísfólkið á Alvarpinu –„Einskonar Twilight síns tíma nema í...
Þessu hafa margir beðið eftir – hlaðvarpsþætti sem fjallar um hina stórkostlegu sögu af Ísfólkinu og ketti á internetinu. Furðulegt að það sé fyrst núna árið 2017 í boði fyrir almenning að hlýða á. Um...
View ArticleMjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal með 108 sólarhyllingum
Mjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal í glæsilegu nýju húsnæði í Öskjuhlíðinni með 108 sólarhyllingum. Á Facebook síðu viðburðarins kemur fram að þetta sé örlítið ögrandi æfing á huga og líkama en...
View ArticleHann blandar atriðum úr kvikmyndum við raunveruleikann með símanum sínum
François Dourlen ímyndar sér, eins og margir aðrir, skrýtna hluti þegar hann gengur um götur, í vinnunni eða heima hjá sér. Hann fann aldrei góða leið til að sýna hvað hann væri að ímynda sér þangað...
View ArticleSteinunn í Amabadama – Syngjandi danskennari sem googlar oft plottið í...
Steinunn Jónsdóttir er búin að vera önnum kafin að undanförnu við undirbúning tónleika Amabadama og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem eru í Hörpu í kvöld. Þar mun hún stíga á svið sjálfrar...
View ArticleStjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Meyja
Meyja Meyja er jarðarmerki. Raunsæ. Forsjón er hliðholl meyju. Traust er henni mikilvægt. Mörg tilboð berast og þarf að fara vel yfir þau. Lausn á fjármálum er í erfiðu verkefni. Vinnusemi er rík....
View ArticleStjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Vog
Vog Loft leikur um vog. Hugmyndaauðgi er mikil. Umhverfið þarf að vera skemmtilegt og lifandi. Stjórnkerfið er seint til verka og á það við um fjármál. Mikil forsjón er með voginni. Erfitt verk er...
View ArticleStjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Sporðdreki
Sporðdreki Tilfinningar og næmi einkenna dreka. Nýir samningar eða nýtt samstarf. Fjölskyldan starfar við viðskipti og erfið mál leysast mjög vel. Erfitt og krefjandi verkefni skilar góðu. Spenna er...
View ArticleStjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Bogamaður
Bogamaður Eldsmerki er bogmaður og mikill hugsjónamaður, skapandi og nýjungagjarn. Breytingar eru góðar og nýir samningar eða nýtt samstarf er lausn. Mikil spenna ríkir. Góður árangur er í viðkiptum og...
View ArticleStjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Steingeit
Steingeit Geit er jarðarmerki og raunsæ. Varkár, vill sjá áþreifanlegan árangur verka sinna. Ábyrgðafull er geit. Nýir tímar eru í viðkiptum, ný verkefni. Tímamót hjá fjölskyldu. Gleði, ánægja. Óvæntir...
View ArticleStjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Vatnsberi
Vatnsberi Loft leikur um vatnsberann. Góð samskipti skipta miklu máli. Miklar félagsverur. Umhverfið þarf að vera skemmtilegt og lifandi. Breyting er á erfiðu umhverfi fjármála. Vandamál innan...
View ArticleStjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Fiskar
Fiskar Vatn er heilsulind fiska. Eru næmir, eiga gott með að setja sig í spor annarra. Skref fram á við í starfi og heima fyrir. Togstreita í fjármálum og viðskiptum fer beint í ruslið. Lausnamiða...
View ArticleStjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017
Óvæntar uppákomur banka upp á næstu vikur og ríkir mikil samvinna með landanum. Eldmóður og gleði ríkir. Tækifærin blasa við. Mörg erfið mál fá farsælan endi. Forsjónin er rík hjá landanum og má segja...
View ArticleHún heldur lítil partý fyrir íkornana sem heimsækja hana
Einn morguninn fann Ashly Deskins tvo meidda íkorna í garðinum sínum. Ashly og eiginmaður hennar drifu sig á dýraspítalann með þá en það var of seint, þeir dóu báðir. En atvikið var nóg til að kveikja...
View ArticleReykvískir hundar kunnu vel að meta snjóinn – Myndir og myndbönd
Snjórinn í morgun kom borgarbúum heldur betur á óvart, enda hefur aldrei snjóað meira í höfuðborginni í febrúar síðan mælingar hófust. Það var þó ekki bara mannfólkið sem gladdist, heldur virtust...
View Article