Óvæntar uppákomur banka upp á næstu vikur og ríkir mikil samvinna með landanum. Eldmóður og gleði ríkir. Tækifærin blasa við. Mörg erfið mál fá farsælan endi. Forsjónin er rík hjá landanum og má segja að það fjármagn sem tapaðist, skili sér aftur inn í landið. Spakmæli vikunnar Umburðarlyndi: Þú hefur þroska, til að vænta einskis Lesa meira
↧