Mjölnir ætlar að vígja nýjan yogasal í glæsilegu nýju húsnæði í Öskjuhlíðinni með 108 sólarhyllingum. Á Facebook síðu viðburðarins kemur fram að þetta sé örlítið ögrandi æfing á huga og líkama en einnig vel geranleg fyrir alla og ætti að bjóða upp á góða skemmtun. Sólarhyllingarnar verða brotnar niður í fjórar lotur þar sem framkvæmdar Lesa meira
↧