Birgir Örn Guðjónsson, áður þekktur sem Biggi lögga og nú flugþjónn skrifar á dag á Facebook síðu sinni einlægan pistil þar sem hann biðst afsökunar á hegðun sinni. Hann hafi brugðist landi og þjóð með afdrifaríkum hætti og vilji gera hreint fyrir sínum dyrum. Hann biður fólk um að fyrirgefa sér og dæma hann ekki Lesa meira
↧