„Ég lenti í mjög alvarlegu slysi í júlí þar sem ég var á spítala í heilan mánuð og svo var þetta mjög erfitt ár persónulega,“ segir Inga Björk Bjarnadóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar í Norðvestur kjördæmi, en hún hefur birt myndband með einni sekúndu af hverjum degi í lífi sínu allt síðasta ár. Árið átti að verða Lesa meira
↧