Á þessum árstíma reima margir á sig hlaupaskóna og fara út að skokka. Við höfðum samband við Lýð Skarphéðinsson íþróttafræðing og fengum nokkur góð ráð hjá honum fyrir hlaupara en hann er sérfræðingur í göngugreiningu. Lýður segir að algeng mistök séu að ætla sér allt of mikið strax í byrjun. „Ef þú ert byrjandi er Lesa meira
↧