Hin tvítuga Gerkary Bracho Blequett telur að hún sé með heimsins lengstu tungu og vonast til að komast í heimsmetabók Guinness. Tunga hennar er sögð 11,4 sentímetrar að lengd en ef það fæst staðfest mun hún ýta núverandi heimsmetahafanum Nick Stoeberl úr sessi. Gerkary hafði ekki veitt því sérstaka athygli hversu löng tungan hennar væri Lesa meira
↧