Einhverra hluta vegna hafa blæðingar kvenna lengi verið feimnismál sem ekki þykir fínt að ræða upphátt. Feimnin, eða þöggunin, hefur verið svo mikil að jafnvel auglýsingar fara undarlegar krókaleiðir til að kynna dömubindi og túrtappa. Þær höfði til að mynda aldrei sýnt blóð – heldur var notast við undarlegan og ónáttúrulegan bláan vökva – fyrr Lesa meira
↧