Disney-myndin Leitin að Nemó sigraði hjörtu kvikmyndaunnenda og barna um allan heim. Þar fengum við að kynnast fisknum Dóru sem er eins yndisleg og hún er gleymin – en ekkert okkar hafði gleymt Dóru þegar hún sneri aftur á hvítatjaldið í framhaldsmynd sem heitir eftir henni. Leitinni að Dóru fylgdi auðvitað markaðssetning leikfanga og annars Lesa meira
↧