Stundum er einnar nætur gaman alveg eins og hugtakið gefur í skyn að það eigi að vera; gaman. Í sumum tilfellum reynist hins vegar gamanið grátt – eins og þegar rekkjunauturinn ælir í náttborðsskúffuna þína og stingur af. Hér eru nokkrar óborganlegar játningar fólks af einnar nætur gamni sem hefði getað farið betur.
↧