„Afbragðs leiðari eftir Þorbjörn um þá smán sem kostnaðarþátttaka sjúklinga er hér á landi – og er verk allra gömlu stjórnmálaflokkanna muni ég rétt – og snilldarteikning eftir Halldór að vanda,“ segir rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson á Facebook-síðu sinni. Þar skautar hann yfir innihald Fréttablaðsins. Hrósar Guðmundur Andri Þorbirni Þórðarsyni en segir umfjöllun um ljótustu Lesa meira
↧