„Kæru skjólstæðingar velferðarsviðs Reykjavíkur! Vinsamlega hættið að hringja í mig, bögga mig og hóta mér.“ Danskennarinn og fjöllistakonan Margrét Erla Maack segir farir sínar ekki alls kostar sléttar í stöðuuppfærslu á facebook í dag, sem hefst með ofangreindum orðum. Margrét heldur áfram og útskýrir að Pétur A. Maack, sem starfar fyrir velferðarsvið Reykjavíkur sé ekki pabbi Lesa meira
↧