Gleðilegan sprengidag elsku lesendur! Hugur okkar er í dag hjá grænkerum, svo að við ákváðum að skella í einn laufléttan sprengidagsleik – og vinningurinn er ekki af verri endanum: Uppfært: Vinningshafinn er engin önnur en Marta Kristín Jónsdóttir. Til hamingju Marta! Gjafabréf fyrir mat og eftirrétt fyrir tvo á Gló! Það eina sem þú þarft Lesa meira
↧