Sylvía Rut Sigfúsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri tímaritsins Nýtt Líf. Hún mun einnig sjá um ýmis önnur verkefni tengd tímaritum Birtíngs. Við á Bleikt eigum eftir að sakna hennar óskaplega – en erum að sjálfsögðu að rifna úr monti yfir þessari frábæru konu!
↧