Leikkonan Eva Longoria sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem Gabrielle Solis í þáttunum Desperate Housewives fer á kostum í skemmtilegum auglýsingum fyrir Magic Retouch litina L‘Oreal en hún er eitt af andlitum merkisins. Magic Retouch eru hárlitir í úðabrúsa sem eru hugsaðir til þess að þekja rót sem er að vaxa í hárinu Lesa meira
↧